HEJ viðarverk

Handverkssnillingurinn Henning Jónasson er maðurinn á bak við HEJ viðaverk. Henning leggur mikinn metnað í að búa til viðargripi og erum við svo heppin að fá að selja hristurnar hans hér í Litlu Barnabúðinni. 

Sérstaklega falleg og eiguleg gjöf þar sem hver hrista er einstök og því einungis til eitt eintak af hverri.

Íslenskt handverk og hönnun eins og hún gerist best.