Höfuðstykki - Grey Leaf
BORN Copenhagen

Höfuðstykki - Grey Leaf

Verð 1.690 kr 0 kr Verð per stk per
VSK innifalinn.
Höfuðstykkið er einstaklega mjúkt og er hannað til að passa í ungbarnahreiðrin. Stykkið ver hreiðrið fyrir slysum sem koma upp reglulega hjá ungabörnum þannig að ekki þarf að þvo það eins oft. 
  • Stærð: 35x31 cm
  • Efni: Ytra -100% GOTS vottuð lífræn bómull/ Innra - 100% polýester
  • Þvottaleiðbeiningar: hámark 40°C í þvottavél

Deila vöru.